play youtube video
Dino
Briet
Dino video

BRIET


Dino Lyrics

Hey
Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?

Því ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Vildi ég væri meira eins og þú
Minna blóððheit og meira þolinmóð
Svolítið eins og þú
Gæti höndlað mistökin þín eins og þú höndlar mín
Meira eins og þú
Vísað þér veginn eða af vegaleið
Meira eins og þú
Alveg eins og þú

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt
(Hvernig ég læt)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi
Þú ert bestur í heimi

(Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Watch Briet Dino video
Hottest Lyrics with Videos
a971557819833499db56a062c63ecded

check amazon for Dino mp3 download
these lyrics are submitted by itunew3
Songwriter(s): ARRO, BRIET

Official lyrics by

Rate Dino by Briet (current rating: 7.07)
12345678910
Meaning to "Dino" song lyrics
captcha
Characters count : / 50
Latest Posts