[Hook: Emmsjé Gauti]
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
[Verse 1: Emmsjé Gauti]
Ég er sáttur við staðinn sem ég er á núna
Ég er að púla, púla, púla, púla
Ég er sáttur við staðinn sem ég er á núna
Ég er að púla, kallaðu mig Lágmúla
Ég hef í nógu að snúast
Ég fer hring hring hring í kringum land
Og bíllinn eins og hula
Og ég mun ekki lúra
Fyrr en að ég hringi í múrara
Segi hvar ég vil búa motherf*cker
[Hook: Emmsjé Gauti]
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
[Verse 2: Emmsjé Gauti]
Djöfulsins fokking úthald
Á endalausu flugi vó
Kallaðu mig Skúla
Oh my, ég er að tjúllast
Á öllum þessum pulsum
Þú ert hot dog ég er cool cat
Og ég veit hvar þau búa
Þú ert ekki baller, ert að plata
Hættu að ljúga
Og ég mun ekki lúra
Fyrr en ég hringi til útlanda
Og kaupi eitt stykki hús þar motherf*cker
[Hook: Emmsjé Gauti]
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
Tala steypu, veit það vel ég er að byggja
Nota pappír, vasinn kling eins og Sigga
Þú munt aldrei ná mér því ég er á tali ma'r
Síminn minn hann segir Bing eins og Chandler
[Verse 3: Birnir]
Þú ert bitch það er fact
Kannt ekki að spara tíuþúsundkall
Þetta shit það er satt og samt á ég meira en hundraðþúsundkall
Tala um að þær hati mig báðar
Bad gellur sem ég bangaði áðan
Tala um að ég nái ekki að sjá það
Alltof mikið sem að ég þarf að klára
Þú veist ekki neitt um mig
Hættu að tala út um allt
Vatn á henni, hún í sundi
Ég rokka ennþá ekkert skart
Alveg sama, hún er komandi upp að mér
Eyði ekki neinum peningum í gel
Ég geri þetta á hverjum einasta degi
Ekki eins og þú (?)
Fullt af bitches sem að vilja mig
Fullt af gaurum vilja vinna mig
Talandi um að þeir vilji feature
Hættu að tala við mig, ég er í vinnunni
Banga hana og fer í leikhús
Eina sem hún vill gera er að leika
Svo stór rass, hún lítur feit út
Ég ætla að leyfa henni að fokking keyra
Það er fullt af gellum hérna í kringum mig
En ég þarf eitthvað meira
Auðvitað svarar hún fyrir sig
f*ckboy hvað ertu að meina
Þú ert bitch og ég veit það
Endar alltaf á því að vera kleina
Allt shittið mitt er eitrað
Geri þetta þangað til ég ætla að deyja