NYDONSK


Allt Lyrics

Völundur á málm og tré,
smíðar allt sem ég sé.
Og vitund mín opnast þér.
Meðtekur troðnar slóðir.
Þú kennir mér að fara um farinn veg.
Og sjá það sem mér yfirsést
en aðrir gætu séð.
Allt sem ég sé er öðrum að þakka.
Allt sem ég veit hefur mér verið sagt.
Allt sem að er hefur verið hér áður,
jafnvel líka þú.
Ég bý í hægra eyranu á þér,
segi þér hvernig skilja skal
það sem að við þig er sagt.
Og hvernig á að bregðast við
lífinu í raun.
Allt sem ég sé er öðrum að þakka.
Allt sem ég veit hefur mér verið sagt.
Allt sem að er hefur verið hér áður,
jafnvel líka þú.

Watch Nydonsk Allt video
Hottest Lyrics with Videos
398e936238833c95316df10fe9ec0d2d

check amazon for Allt mp3 download
Record Label(s): 1990 1990 slenskir t nar
Official lyrics by

Rate Allt by Nydonsk (current rating: 8.20)
12345678910
Meaning to "Allt" song lyrics
captcha
Characters count : / 50
Latest Posts