NYDONSK
Hunang Lyrics
Andlega hliðin
þyrnum stráð
á rósabeði
Holdlega hliðin
hjúpað vax
hýsir líf hýsir gleði
Ávala hylki
gula hús
heimili hundrað þúsund þegna
vaxandi hunang
fyllir bú
Býkúpudrottning - flögrandi
suðar í mér
Hunang býflugnanna - flæðandi
fyllir mín ker
Býflugubroddur - ögrandi
býður mér fár
Hunang býkúpunnar - græðandi
hylur mín sár
Sexhyrndu hólfin
yfirfull
Virðist sem vetrarforðinn hrökkvi
Fljótandi hunang
fæðir út
Býkúpudrottning...
Sál virðist ofurseld
seiðmagni hunangs
Hottest Lyrics with Videos
76568fd11108477656b37c5578952d92
check amazon for Hunang mp3 download
Record Label(s): 1993 1993 slenskir t nar
Official lyrics by
Rate Hunang by Nydonsk (current rating: 7)
12345678910
Meaning to "Hunang" song lyrics